Light theme

Deus Ex review
Exceptional
by Bessi Þór Sigurðarson

Leikur sem er svo langt á undan sínum tíma. Blanda af FPS, stealth, RPG, frásögn og virkar allt svo vel saman. Leikur sem þorir actually að segja eitthvað - fær mann í alvöru til að hugsa um ríkisstjórn, vald einstaklinga, frelsi og fleira. Hefur haft áhrif á hvernig leikir eru hannaðir, sem og hvernig sögur eru sagðar. 

Maður hefur svo mikið frelsi til að tækla hindranirnar sem maður mætir á sinn eigin hátt. Ótrúlega mikið replay value. Getur spilað eins og fps, stealth eða hvar sem er inn á milli. 

Hef aldrei spilað hann áður en sé bara á honum hvernig þessi genre-blanda hefur haft áhrif á leikjaiðnaðinn. Hefur elst en finnst mikilvægt að líta á leikinn í samanburði við leikina sem komu út á svipuðum tima og á þeim skala er ekkert sem er ekki í fyrsta flokk. 

________________
Fyrsta spilun
Kláraður: 10/2/20
Platform: PS2
Tími spilaður: 25-30 tímar 
Einkunn: ⭐⭐⭐⭐1/2 / 5
«Time-tested»

Other reviews2

Masterpiece. Amazing. One of the best ever. Graphics aged absolutely terribly. OST is fire tho.
«Blew my mind»
«Can’t stop playing»
«BLEW MY MIND» «JUST ONE MORE TURN» «CAN’T STOP PLAYING»