Leikur sem er svo langt á undan sínum tíma. Blanda af FPS, stealth, RPG, frásögn og virkar allt svo vel saman. Leikur sem þorir actually að segja eitthvað - fær mann í alvöru til að hugsa um ríkisstjórn, vald einstaklinga, frelsi og fleira. Hefur haft áhrif á hvernig leikir eru hannaðir, sem og hvernig sögur eru sagðar.
Maður hefur svo mikið frelsi til að tækla hindranirnar sem maður mætir á sinn eigin hátt. Ótrúlega mikið replay value. Getur spilað eins og fps, stealth eða hvar sem er inn á milli.
Hef aldrei spilað hann áður en sé bara á honum hvernig þessi genre-blanda hefur haft áhrif á leikjaiðnaðinn. Hefur elst en finnst mikilvægt að líta á leikinn í samanburði við leikina sem komu út á svipuðum tima og á þeim skala er ekkert sem er ekki í fyrsta flokk.
________________
Fyrsta spilun
Kláraður: 10/2/20
Platform: PS2
Tími spilaður: 25-30 tímar
Einkunn: ⭐⭐⭐⭐1/2 / 5
Maður hefur svo mikið frelsi til að tækla hindranirnar sem maður mætir á sinn eigin hátt. Ótrúlega mikið replay value. Getur spilað eins og fps, stealth eða hvar sem er inn á milli.
Hef aldrei spilað hann áður en sé bara á honum hvernig þessi genre-blanda hefur haft áhrif á leikjaiðnaðinn. Hefur elst en finnst mikilvægt að líta á leikinn í samanburði við leikina sem komu út á svipuðum tima og á þeim skala er ekkert sem er ekki í fyrsta flokk.
________________
Fyrsta spilun
Kláraður: 10/2/20
Platform: PS2
Tími spilaður: 25-30 tímar
Einkunn: ⭐⭐⭐⭐1/2 / 5
«Time-tested»